Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayFyrsta Jóhannesarbréf
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Fyrsta Jóhannesarbréf er eignað Jóhannesi postula og guðspjallamanni enda minnir það sterklega á Jóhannesarguðspjall. Bréfið er ekki eiginlegt bréf heldur sambland af bréfi, ritgerð og prédikun. Höfundur varar við villukennendum og falsspámönnum sem komnir eru í söfnuðinn og hafna því að Jesús hafi verið raunverulegur maður (4.1−4.3). Gegn slíkum kenningum ítrekar höfundur að Guð hafi komið í heiminn sem maðurinn Jesús Kristur. Hann ræðir um hið nýja samfélag og hvaða afleiðingu þekkingin á Kristi, syni Guðs, hefur í daglegri breytni manna, að þeir eigi að sýna hver öðrum kærleika, vera Guðs börn. „Guð er kærleikur,“ segir í bréfinu (4.8 og 4.16) og trúin á hann á að móta allt líf þeirra sem honum fylgja (4.10−4.21). Í bréfinu eru notaðar myndir sem öllum eru tamar og andstæður eins og ljós − myrkur, líf − dauði, sannleikur − lygi, elska − hatur.