Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayJakobsbréfið
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Jakobsbréfið hefur verið talið ritað af Jakobi, bróður Drottins (sbr. Júdasarbréfið), sem Páll nefnir einn af máttarstólpum frumsafnaðarins í Jerúsalem í Galatabréfinu 2.9. Hann er einnig nefndur meðal þeirra sem hinn upprisni Kristur vitraðist (1Kor 15.7). Jakobsbréfið er miklu fremur prédikun en bréf og margt í boðskap þess minnir á spekiritin í Gamla testamentinu, t.d. Orðskviðina. Það er safn af spakmælum eða myndum sem segja mikil sannindi á hljóðlátan en sannfærandi hátt. Það sem sagt er um orðið og tunguna bregður t.d. á skarpan hátt upp mynd af vandamálum samfélagsins. „Með tungunni vegsömum við Drottin okkar og föður og með henni formælum við mönnum sem skapaðir eru í líkingu Guðs.“ (3.9)