Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayHarmljóðin
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Harmljóðin voru löngum eignuð Jeremía. Þau eru lesin í samkunduhúsum Gyðinga á árlegri sorgarhátíð þeirra til minningar um eyðingu Jerúsalem og musterisins 587 f.Kr. Ljóðin lýsa neyð og örvæntingu þeirra sem drógu fram lífið í rústum Jerúsalem eftir hervirki sigurvegaranna sem höfðu flutt flesta íbúana í útlegð til Babýlonar. Harmljóðin eru að því leyti einstök heimild um sögu Ísraelsþjóðarinnar að þau ein greina frá hlutskipti þeirra sem eftir urðu í Júda við fall Jerúsalem.
Í hebreska textanum er versunum raðað í stafrófsröð, að frátöldu fimmta ljóðinu. Ekki er ólíklegt að þetta form, bragarháttur ljóðanna, eigi að tákna að mælir harmanna sé fullur. Í hebreska stafrófinu eru tuttugu og tveir stafir og því er hver kafli tuttugu og tvö vers. Í 3. kafla eru þrjú vers um hvern staf svo að hann er sextíu og sex vers. Í ýmsum kirkjudeildum skipa Harmljóðin veglegan sess í helgihaldinu, t.d. á lönguföstu. Píslarsaga guðspjallanna vitnar beint í Harmljóðin og önnur rit Nýja testamentisins bergmála ljóðin óbeint í tilvitnunum.
Skipting ritsins
1 Harmar Jerúsalem
2 Drottinn hegnir Jerúsalem
3 Hegning, iðrun, von
4 Jerúsalem eftir fall borgarinnar
5 Bæn um miskunn