Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayEsterarbók
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Bókin lýsir því hvernig Gyðingastúlkan Ester verður drottning í Persaveldi. Henni tekst með aðstoð fósturföður síns, Mordekaí, að afstýra ofsóknum gegn Gyðingum í löndum Persakonungs sem valdsmaðurinn Haman, erfðafjandi Gyðinga, hyggst stofna til. Gyðingar vinna sigur á óvinum sínum, halda „púrímhátíð“ og gera niðjum sínum skylt að halda slíka hátíð framvegis til minningar um þennan atburð.
Mönnum hefur löngum orðið starsýnt á hið veraldlega yfirbragð Esterarbókar sem ljær henni nokkra sérstöðu meðal bóka Gamla testamentisins. Nafn Guðs er þar hvergi að finna og íhlutun æðri máttarvalda í rás atburða er einungis gefin til kynna með óbeinum hætti (sbr. 4.14 og 6.1). Í hebresku ritningunum er Esterarbók valinn staður með Rutarbók, Prédikaranum, Harmljóðunum og Ljóðaljóðunum. Í gyðinglegum sið er bókin tengd hinni árlegu „púrímhátíð“ sem haldin er u.þ.b. mánuði fyrir páskahátíð Gyðinga. Þá er bókin lesin upp og frelsun Gyðinga, sem þar er lýst, fagnað með veitingum og söng. Engin bók Gamla testamentisins er varðveitt í fleiri handritum og má af því marka vinsældir hennar meðal Gyðinga. Í grískri þýðingu Gamla testamentisins er Esterarbók allmiklu lengri og ætlaður staður meðal Apókrýfu bókanna.