Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop Small Sale
Shop our limited-time sale on bestselling audiobooks. Don’t miss out—purchases support local bookstores.
Shop the saleLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayRutarbók
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Rutarbók er meðal þeirra fimm rita sem lesin voru á vissum hátíðum í samkunduhúsum Gyðinga (Rutarbók, Ljóðaljóðin, Prédikar-inn, Harmljóðin og Esterarbók). Í útgáfum Biblíunnar telst Rutarbók til sögurita og kemur á eftir Dómarabókinni, væntanlega vegna tímaákvörðunarinnar í upphafi bókarinnar. Hún er sögð gerast á stjórnartíð dómaranna (1.1) og segir frá móabískri stúlku, Rut, og trúfesti hennar við tengdamóður sína. Rut giftist inn í fjölskyldu frá Betlehem í Júda og varð að lokum ættmóðir Davíðs konungs. Baksvið sögunnar er öryggisleysi útlendings án jarðnæðis. Naomí óskar tengdadætrum sínum öruggrar afkomu og verður að ósk sinni þegar Rut eignast nýjan eiginmann („lausnarmann“) og hlýtur þar með öryggi og heimili.
Skipting ritsins
1.1–1.22 Naomí og Rut halda til Betlehem
2.1–3.18 Rut hittir Bóas
4.1–4.22 Bóas kvænist Rut. Ættartala Davíðs