Almost ready!
In order to save audiobooks to your Wish List you must be signed in to your account.
Log in Create accountShop small, give big!
With credit bundles, you choose the number of credits and your recipient picks their audiobooks—all in support of local bookstores.
Start giftingLimited-time offer
Get two free audiobooks!
Now’s a great time to shop indie. When you start a new one credit per month membership supporting local bookstores with promo code SWITCH, we’ll give you two bonus audiobook credits at sign-up.
Sign up todayTónsnillingaþættir: Bellini
This audiobook uses AI narration.
We’re taking steps to make sure AI narration is transparent.
Learn moreSummary
Vincenzo Salvatore Carmelo Francesco Bellini fæddist árið 1801 á Sikiley. Hann var frumkvöðull í heimi tónlistar og þekktur fyrir langar og flæðandi laglínur. Hann nam tónlist fyrst hjá föður sínum og síðar í tónlistaskóla Napoli (Neapel). Bellini bar af í námi sínu og var kostaður þangað af óþekktum aðalsmanni. Söngverk hans vöktu mikla athygli og eru enn í hávegum höfð í dag.Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.